TáknVeður í Keflavík 7°c 8 m/s
Sjá allar fréttir RSS  

Flugrútur

Flugrútan hefur för frá Umferðamiðstöðinni BSÍ samkvæmt tímatöflu.

Á leiðinni til Keflavíkurflugvallar eru farþegar teknir upp við Aktu taktu í Garðabæ og við Fjörukrána í Hafnarfirði (pantað í síma 562-1011).

Flugrútan fer frá Keflavíkurflugvelli 35-40 mínútum eftir komu hvers farþegaflugs. Farþegar eru beðnir um að fylgjast með brottfarartíma á skjám í flugstöðinni eða leita upplýsinga hjá upplýsingaborði Flugrútunnar sem er staðsett í komusal.

Endastöð Flugrútunnar í Reykjavík er á Umferðamiðstöð BSÍ, en á leiðinni er stoppað við Fjörukrána í Hafnarfirði og við Bitabæ í Garðabæ, sé þess óskað við brottför frá Keflavík.

Flugrútan netfang: main@re.is

Heimasíða: www.flugrutan.is