TáknVeður í Keflavík 1°c 11 m/s
Sjá allar fréttir RSS  

ATIS Veður

Flugvallarútvarp Keflavíkurflugvallar (Automatic Terminal Information Service, ATIS) færir flugmönnum helstu upplýsingar um ástand og aðstæður á flugvellinum fyrir flugtak og lendingu.

Flugvallarútvarpið er af gerðinni StarCaster ATIS frá kanadíska fyrirtækinu STR-SpeechTech sem notað er á 150 flugvöllum í N-Ameríku. Keflavíkurflugvöllur var fyrsti flugvöllur i Evrópu til að taka þessa gerð ATIS-búnaðar í notkun.

ATIS flugupplýsingar fást einnig í síma 425 6101.